Sítrónu-sýrðurrjómi kaka

Ég bakaði köku í gær. Hún var mega góð og heppnaðist vel þó ég segi sjálf frá… enda hver annar ætti að fara að segja frá akkúrat hér á þessu bloggi?

Sítrónu/sýrðurrjómi kaka. Hún leit sirka svona út.

sitronu-syrdurrjomi-kaka

Auðvitað hefði verið gáfulegra að taka myndina í sól þar