Hvað heyrðu börnin í æsku?
Hvað erum við að tala um? Það er góð spurning finnst mér, hjá mér sjálfri. Ég las grein í mjög merkilegu og hátt settu blaði hér í landi, svo hátt settu og vinsælu að allar konur hljóta… sko, HLJÓTA að hafa þennan bleðil að leiðarljósi í sínu lífi. Líka þó pésinn sé á dönsku og