Myndataka í skóginum

Ji krakkar! Svo eru bara alltí einu liðnar 3 vikur án þess að ég hafi tekið eftir því. Ég byrjaði að undirbúa þennan bloggpóst þann 21.apríl… get ekki gefið sjálfri mér prik fyrir að vera afkastamikil í augnablikinu. Það sem mig langaði að sýna ykkur voru þessar myndir sem við tókum úti í skógi s.s