Hvar á að byrja eftir frí?

Það er náttúrulega æði margt frásagnarvert búið að gerast síðan ég tilkynnti að ég væri of upptekin til að bera út fréttir.

* Ég er ennþá í vinnunni. Ég er ekki að vinna í „nýju „búðinni þeirra heldur hef ég verið í þeirri gömlu. Það finnst mér skemmtilegra því það hefur verið blómabúð í 85 ár….85ÁR.