Nú veit ég hvað frasinn sem ég næstum því hata þýðir

Um daginn var ég að urlast yfir því að svo ótrúlega títt í yogasalnum heyrir maður kennarann fleygja fram þessum frasa “ practice, practice, practice and all is comming“. Þar hljóp í ég stuttu máli yfir það að ég hafi það eiginlega á tilfinningunni að í yogakennaraheiminum sé töff að segja þetta, þetta