Vorið er komið og grundirnar byrjaðar að gróa

Það er bara að koma vor krakkar!

Sönnunargagn A:

vorid-2016-er-komid

Kannski sérð þú ekkert nema óskýra hríslu og einhverja greina-kaos á þessari mynd en ég sé greinar sem hafa verið gráar í allan vetur en eru núna orðnar svona fallega ljósgrænar að hluta.

Sönnunargagn B: