Veðurfréttir

Það er ekki lítið sem ég er búin að baula um hvernig veður er alla daga hér. Skemmst er frá því að segja að það er obbbossslega gott veður þessa dagana. Það er sól og heitt og heitt og sól…og svo smá rigning, bara rétt svona til að koma rykinu niður á jörðina.