Óhollt og hollt og deódoðrantur í eldhúsinu

 

Ég prufaði að steikja kleinur hér um daginn. Ég hafði ekki gert það alein og sjálf áður og bara hefur það gerst einusinni í sögu míns heimilis að það séu steiktar kleinur inná því.

Ég auglýsti þessvegna eftir kleinu uppskrift á Facebook. Það stóð svo sannarlega ekki á svörunum. Mér bárust alveg bara 5-6 uppskriftir. Ég