HVAR Á AÐ STINGA HEKLUNÁLINNI

Ef horft er á teikningu af hekli, eins og þessa hér fyrir neðan, sést að ofan á hverju heklspori liggur lykkja. Venjulega er heklunálinni stungið undir þessa lykkju. Sumar uppskriftir kveða á um að annaðhvort eigi að hekla í fremra band lykkjunnar eða það aftara.

Leiðbeiningar um hvar á að stinga heklunálinni í heklað stykki

Til vinstri: heklað í aftari lykkju, miðja: nál stungið undir bæði böndin, til hægri: heklað í fremra band lykkjunnar