Brain dump : heila úthella

Bara rétt að tékka inn elskurnar. Aðallega sakna ég ykkar bara svo mikið að ég bara varð að poppa við.

Ég lauk við þetta sjal um daginn. Örugglega samt 3 vikur síðan eða eitthvað. En það er rosa fallegt finnst mér, svo skemmtilega mjúkt og líka svo sumarlegt á litinn. Talandi um sumar… hér í maí

2016-05-30T22:39:57+02:0030. maí 2016|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Góðir hálsar. Ég grínast ekki!

Ég hef alltaf verið hrifin af því sem ég kalla “random daga” eða “tilfallandi daga”.. eða kannski “tilfellu dagar”..

Random dagur er dagur þar sem þú vaknar á morgnana, ert að fara að gera bara það sem þú gerir alltaf, gerir það jafnvel líka í smástund en ákveður síðan, eins og við á þessum fína laugardegi

2017-01-17T13:55:12+01:0019. maí 2016|Categories: Ferðir út af húsi|Tags: , , |2 Comments

Afmæli, afmæli og heimsókn

Eins og ljóst er þá liðu óvart þrjár vikur án þess að ég tæki eftir því. Og er hér þessvegna yfirferð yfir daga sem eru löngu liðnir.

Vort ungmenni tók skref nær fullorðinslífinu þann 24.apríl.. eins og ár hvert á þessum degi. Hann er offissíallí orðinn hærri en við, notar stærri skó en ég er ennþá

2017-01-17T13:55:12+01:007. maí 2016|Categories: Ferðir út af húsi, Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Myndataka í skóginum

Ji krakkar! Svo eru bara alltí einu liðnar 3 vikur án þess að ég hafi tekið eftir því. Ég byrjaði að undirbúa þennan bloggpóst þann 21.apríl… get ekki gefið sjálfri mér prik fyrir að vera afkastamikil í augnablikinu. Það sem mig langaði að sýna ykkur voru þessar myndir sem við tókum úti í skógi s.s

Go to Top