Fallegt veður og sennilega ættgengir andlitsdrættir

 

 

 

Hér er eiginlega samt ekki vetur sko. Það er eiginlega frekar mjög dimmt haust. Um daginn, já, í eintölu, kom frost. Ok, ok, það var ekki alveg frost, heldur rétt niðri við núllið. Já.. altsvo, mér leið samt eins og mér hefði verið hent í frystikistu og hef, af líkamlegu sjokki síðan þarna á mánudaginn,

2017-01-17T13:55:15+01:0017. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ferð til útlanda

Við gerðum víðreist í dag. Við sem aldrei förum spönn frá rassi stigum uppí lest og tuðruðum beint yfir til Svíþjóðar, Malmö nánara tiltekið.

Ok, ok.. ég veit að það er næstum því varla hægt að tala um útlanda ferð í þessu samhengi en við vorum nú samt í öðru landi með öðrum peningum og öðru

2017-01-17T13:55:15+01:0012. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Baðherbergisálfur, mAmma R og hin árlega orðræða um jólahald og jólahefðir

Það er bara þessi aldur, sem Bjútíbína er á, sem er svo skemmtilegur. Hún er með allskonar æfingar í sturtunni, eða tút tút eins og hún vill meina að þetta séð kallað. Þarna situr hún jú ofan í annarri fötunni og með hina sem hatt, en ekki hvað, og svo með eitthvað vatnsleikfang í kjöltunni.

2017-01-17T13:55:15+01:0011. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top