Sturtusjokk

Aldrei er ein báran stök.  Ef ein mígur, míga allar. Fyrr má nú rota en dauðrota.

Þetta eru allt sannar fullyrðingar og það er líka þessi: á mannfólki vex hár.

Já ég veit. Ég er alltaf að tala um hár, en það er heldur ekkert skrítið. Við erum jú fjölskyldan með hárið. Ekkert barn er fætt án

2017-01-17T13:55:16+01:0020. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afmæli, svínaþarmar, úlfaldar, matur og fleira.

Stundum mætti ímynda sér að heilasellurnar í heilanum á mér væru með fætur, sem þyrftu að ganga um í svakalega þykkri og stífri karamellu. Erfitt mætti ætla.

Útaf því að ég er með karamelluheila þá sá ég, þegar ég var að sækja myndir fyrir þennan bloggpóst að ég hafði sótt myndir, ekki bara einusinni heldur tvisvar,

2017-01-17T13:55:16+01:0016. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nei

Á ég ekki bara að fara að segja nei við hormónaflippin á heimlinu? Í alvöru. Afhverju ætti ég að láta þau hafa pening fyrir bíó, pening sem ég þarf að trunta við vinnu með blóði, svita og tárum til að ná í þegar það eina sem þau megna á móti er að segja “helst ekki”

2015-10-12T12:15:09+02:0012. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Haust uppskeran

Epli í massavís! Við fundum stíg í skóginum, sem nú ber nafnið Eplagata, þar sem eru hellingur af eplatrjám. Í skóginum höfum við reyndar líka fundið plómutré og svo eru þar auðvitað fullt af berjatrjám sem ég kann ekki nafið á.

Sumstaðar er þvílík ávaxtagerjunarlykt, aðallega þar sem margir ávextir hafa dottið á jörðina… ertu að

2017-01-17T13:55:16+01:002. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top