Gratis banani

Þegar maður fer í Kvickly hér í Kóngsins Köben býðst börnum að fá sér einn banana á meðan búðaferðinni stendur. Alveg gratis. Frítt. Engin króna borguð.

Ég nenni ekki að hlusta á þig ef þú ætlar að fara að nöldra að peningurinn sé nú fenginn annarsstaðar frá..me, me, me. Það er hugsunin á bakvið sem skiptir

2015-06-19T08:35:00+02:0017. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Skipta um garn – reiknivél

Nú er komið að því dömur mínar og herrar. Nú skal skipt út garni í uppskrift! Hver hefur ekki lent í því að vilja prjóna eftir uppskrift þar sem uppgefið garn er allt annað en þig langar að prjóna úr? Þetta getur átt við ef þig langar að prjóna lopapeysu þar sem uppskriftin reiknar með t.d Léttlopa

2017-01-17T13:55:16+01:0013. maí 2015|Categories: Garn, Tæknileiðbeiningar-prjón|Tags: |6 Comments

14 ára

2015-04-24 07.02.1814 ára. Hann fær bæði að kenna á því og njóta góðs af því að hann er alltaf tilraunadýrið í uppeldinu. Þú veist, því hann er fyrstur. Ég hef aldrei átt únglíng áður. Fyrir utan eitt skrens fyrir mörgum mánuðum síðan er þessi verðandi ungi

2017-01-17T13:55:16+01:0012. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Lögreglur eru heitar

Ég skal nú bara segja þér afhverju lögreglumenn eru svona heitir. Það er útaf því að þeir eru í góðu formi, þeir eru í júniformi (það er bara eitthvað viðða, það er ómögulegt fyrir mig, gifta manneskjuna að útskýra það eitthvað nánar), þeir eru sterkir og hvernig á að útskýra það þeir eru hnífskarpir (svo

2015-06-19T08:35:00+02:0012. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Danagangurinn og íslenskt gangverk

Daninn gengur fyrir annarri klukku en Íslendingurinn. Það er maður alltaf að reka sig á. Eða ekki beint reka sig á heldur að taka eftir.

Ég var á æfingu áðan og það var verið að ráðgera aukaæfingu á annan í hvítasunnu, þar sem það eru tónleikar bráðum.

Allir gátu komið en hjá einni var vandinn að hún

2017-01-17T13:55:16+01:0011. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Prjónfestan

Mér finnst ekki leiðinlegt að gera prjónfestuprufu. Mér fannst það leiðinlegt, eða þar til að ég eyddi svakalegum tíma í að gera peysu sem enganveginn passaði því ég gerði ekki prjónfestuprufu.

Það er mikilvægt að gera prjónfestuprufu hvort sem þú ert að fara að prjóna beint eftir uppskrift eða ætlar jafnvel að breyta henni aðeins eða

2017-01-17T13:55:16+01:004. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top