Erfinginn – Arvingen á íslensku

Erfinginn

Eitt af verkefnunum sem ég byrjaði nú í byrjun árs er ponsjópeysugjörningurinn sem ber nafnið Arvingen. Hér í Danmörku er uppskriftin geysilega vinsæl og varla hægt að kalla sig prjónara nema hafa haft Erfingjann á prjónunum.

Erfingjann má sjá í dönsku þáttunum Arvingerne, á Gro sem er ein af

2017-03-07T09:44:54+01:0027. janúar 2015|Categories: Prjón|Tags: , , , |15 Comments

Allt í kúlu

Það er hægt að gera ýmislegt fallegt með kúluhekli. Hér eru  nokkur dæmi um það og þar fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig á að hekla kúlur.

 

KÚLUHEKL, LEIÐBEININGAR
Í þessu dæmi eru heklaðar kúlur í þéttri röð með bómullargarni og heklunál nr. 3.5, fram og til baka, þannig að úr verður stykki með kúlum á

2017-01-17T13:55:17+01:0024. janúar 2015|Categories: Hekl|Tags: , , |4 Comments

Verk í vinnslu

Poki sem amma saumaði handa mér, held mikið uppá hann :)

Hver kannast ekki við að hafa byrjað á fullt af spennandi verkefnum, eiga eitt og annað óklárað í poka einhversstaðar eða hafa gert eitthvað ekki alveg eftir uppskrift eða hreinlega bara búið það til frá grunni og gleyma svo að skrifa niður öll mikilvægu smáatriðin sem

2016-01-29T09:36:26+01:0019. janúar 2015|Categories: Prentanlegt|Tags: |0 Comments

Ástarljóð til mín frá Eiginmanninum

Ég veit ekki hvernig það fór fram hjá mér að skrásetja að Eiginmaður minn hinn rómantíski samdi til mín texta hér um hátíðarnar, við lag sem þegar er þekkt með Ragnheiði Gröndal.

Eiginmaðurinn er varla þekktur fyrir annað en mikið innsæi í garð kvenna, mikla og öflua rómantík og samskiptahæfileikarnir eru svo ótrúlegir að við þurfum bara

2015-04-29T10:44:47+02:0010. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Ástarljóð til mín frá Eiginmanninum

Torvehallerne

Það sem ég elska við Kaupmannahöfn er að ég get verið að koma á nýja staði alveg endalaust. Líka þó ég sé eiginlega alltaf að fara þar um.

Áðan t.d fór ég nýja leið í vinnuna. Fyrst með Metró útí Örestad og svo þaðan með Svíatóginu á Nörreport. Þegar ég kom upp gekk ég upp tröppur

2017-01-17T13:55:17+01:008. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Torvehallerne

Sjónvarpsfréttir

Síðan stóra sjónvarpið okkar, eða stóra.. það er “bara” 32 tommur (svona miðað við sjónvarpsstærðartyppakeppnina sem virðist vera í gangi), var dæmt úr leik því það hefur ekki hæfni til að taka við útsendingum í hágæðum (HD) nema ég eyði formúgu í að kaupa eitthvað apparat fyrir það, svona sjónvarpsgervilim, hef ég s.s aftengt það

2015-04-29T10:44:48+02:007. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Sjónvarpsfréttir

Þessi börn

” Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum?” sagði eitt barnanna við mig í dag og var ekki að gera grín.

Förum yfir þetta aðeins.

Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum? Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum?

Prentarinn minn er prentari, skanni

2015-04-29T10:45:10+02:006. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Þessi börn

Get ég?

Get ég hætt að borða sykur? Get ég breyst? Get ég brotist út sem besta útgáfan af sjálfri mér?

Ég er svakalega súr útí sjálfa mig yfir því að vera ekki búin að sigrast á sjálfri mér, krakkar. Það er 5.janúar! FIMMTI! Ekkert að gerast og allt er glatað.

Fyrst ég hef ekki náð markmiðum mínum í fyrsta

2017-01-17T13:55:18+01:005. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Get ég?

Kemst maður hjá því að hugsa píka þegar sagt er píta?

Ég er alltaf að reyna (rembast öllu heldur) að vera hin fullkomna húsmóðir. Við þurfum bara að horfast í augu við þá staðreynd að ég elska að fá hrós, ég er hrósfýkill og þessvegna hef ég ekki getað hugsað mér að gera pítubrauð. Það hefur alltaf litið út eins og verkefni sem er  dæmt til

2017-01-17T13:55:18+01:003. janúar 2015|Categories: Matar uppskriftir|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Kemst maður hjá því að hugsa píka þegar sagt er píta?

Eins og hinir

arna-tannburstar

Hún er nú meira barnið þessi Bjútíbína. Hún er á þeim stað í lífinu þar sem hún hermir eftir bókstaflega öllu. Það er því engu að skipta hvort ég sleppi ryksugunni, skúringakústinum, músinni, símanum, tölvunni, heklinu, prjóninu, blómunum, vatninu, matnum eða bara skiptir ekki máli hvað,

2017-01-17T13:55:19+01:002. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Eins og hinir

Jól og áramót 2014

Við áttum svo góð jól hér! Maður lifandi, ég er bara alveg rasandi hissa. Heldur þú að ef ég hefði kvartað aðeins meira fyrir jól að ég hefði átt jafnvel ennþá betri jól? Nei, djók. Það hefði ekki gerst. Ég er bara að átta mig á að þegar maður sleppir höndunum af svona gömlu dótaríi,

2017-01-17T13:55:19+01:001. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Jól og áramót 2014

Fyrsti í þvaðri

Nýtt ár nýtt útlit, er það ekki málið? Sko hér á blogginu. Ég er sennilegast ekki ein um það en ég verð alltaf súper meir 31.desember. Alveg eins og ég sé að kveðja gamlan vin, góðvin. Merkileg tilfinning því þessi dagur virkar alveg eins og aðrir dagar, hann rennur upp og svo hallar honum. Klukkan

2017-01-17T13:55:19+01:001. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Fyrsti í þvaðri
Go to Top