Kínakonur að veiða

Ok. Það er ekki eins og við búum í einhverri glansmyndabók þó ég fari fögrum orðum um stemmninguna hér. Við hliðina á húsinu er kanall og hann er bara alveg eins á litinn og tjörnin í Reykjavík. S.s andapollur sem lyktar líka sem slíkur. Bættu við að ég hef í þrígang séð rottur þar á

2015-05-19T12:49:22+02:0022. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ís á góðum degi

Mér fannst þetta svo góður dagur. Svaf reyndar ömurlega. Apparentlí dreymir mig svakalega óþægilega drauma þegar það er heitt og svo var Bjútíbína alltaf að vakna. Sennilega líka heitt. Fór því seint á fætur. Við höfum, án þess að ræða það, skipt með okkur verkum. Ég vaki yfir henni á nóttunni en fæ síðan að

2015-05-19T12:49:22+02:0021. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Man ekki fegurri fífil og svo er heitt hérna

Nú þá er afmælishrynunni lokið þetta árið og við bíðum spennt eftir að fá að eiga afmæli aftur á næsta ári. Bjútíbína og Eiginmaðurinn áttu afmæli þann 15. júlí, svona fyrir þá sem ekki vita, við hjónakornin eigum brúðkaupsafmæli þann 16.júlí, eiginlega eigum við sambands afmæli þá líka. Það er leðurbrúðkaupsafmæli.. við klæddumst þessvegna leðri

Eins og þrjátíuogsjöára

Afmæli, afmæli, afmæli. Við erum rosalega sjóuð í að eiga afmæli. Eiginmaðurinn var til dæmis að eiga sitt 37unda í dag, hann er orðinn svakalega góður í því.

Bjútíbína átti hinsvegar sinn fyrsta afmælisdag í dag. Hún hefur aldrei átt afmæli áður, en stóð sig eins og hetja. Eiginlega stóðu hún og Eiginmaðurinn sig skemmtilega vel.

Meðan

2015-05-19T12:49:22+02:0015. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Meh

Jesúss hvað ég var einmana í dag og leiddist alveg 11 á skalanum 0-10.

Mig langar of mikið í saumavél og leiðist vandamálin sem upp koma, þau eru svo eitthvað boring að eiga við og erfið oft á tíðum. Dæs.

2015-05-19T12:49:22+02:0013. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Heitir sumardagar

Sól, heitt, skvaldur, glös klingja, hnífapör smella, hlátur í fjarska, sólgleraugu, hellingur af fólki, bjórlykt, kaffikeimur og lifandi músík. Það er jazzhátíð í borginni minni. Það gerir ferðina um miðbæinn dásamlega.

Takk!

2015-05-19T12:49:22+02:0010. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Af síðustu dögum

Já krakkar mínir. Ekki hef ég setið auðum höndum síðustu daga þó ég hafi ekki bloggað um það. Við fengum mÖmmu L í heimsókn og græjuðum og gerðum. Fórum í Tívolí, dýragarðinn, Natur Parken að grilla og hina ýmsu random göngutúra. Göngutúrar eru alveg að verða eitt af mínum uppáhalds athöfnum, eins og ég hataði

Go to Top