Andlegir áverkar 1

Hér í sjónvarpinu eru þættir um andleg vandamál, þegar fólk er lasið á andlegu hliðinni. Núna er verið að tala um fólk sem hefur misst sér nákomið fólk sem ekki hafði það gott. Síðast var þáttur um börn sem eru kvíðin, óttaslegin og ómöguleg að mörgu leiti.

Það er að mörgu leiti erfitt að koma orðum

2015-05-19T12:49:04+02:0030. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Nú- og þátíð

Ég hef ekkert gaman að því að borða. Ég hef heldur ekki gaman af því. Mér finnst ekki gaman að elda og mér finnst ekki gaman að borða. Ég fæ ekki vatn í munninn við tilhugsunina um einhvern sérstakan rétt. Mér finnst hinsvegar ekki þægilegt að vera svöng eins og ég er núna og vilja

Þarf ég?

Ef ég vil að Eiginmaðurinn hlusti af ákefð og ræði við mig mikil vægi yoga, garns, heklverkefna og alls þess sem mér dettur í hug að tala um, verð ég þá að hlusta á hann röfla um fótbolta?

Er engin undankomu leið?

Þrettándinn (fyrrv. Búnglingur) lætur líka dæluna ganga um fótbolta eiginlega allan daginn.

Þarf ég?

2015-05-19T12:49:04+02:0027. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Meira vidjó

Belað gott veður í dag. Alveg til fyrirmyndar eiginlega. Ég er bara svo æst í að vídjóblogga að hér er annað vidjó!
Ég er bara sturlað hrifin af því að taka upp það sem ég er að gera bara þá það er að gerast.

Jása. Ég hefi spennandi hluti framundan í mínu lífi. Ég hlakka auðvitað

2017-01-17T13:55:24+01:0025. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Vidjóblogg!

Vidjóblogg! Ég sá fítus í símanum mínum þar sem ég gegnum wordpress appið ég get tekið vidjó! Nú verður ekki aftur snúið. Ég get að vísu ekkert upplódað vidjóinu frá símanum svo ég þarf að setja það í tölvuna fyrst, svo á youtube og svo hingað inn.

En allt fyrir ykkur!

Ég

2017-01-17T13:55:24+01:0025. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Hver er uppalandinn?

Þrátt fyrir alvarlega hræðslu um að ég myndi missa vitið þá gerðist það ekki, sbr. síðasta póst. Ég hélt viti enda er ákvörðun tekin um að vera nasista móðir alltaf tekin í einhverskonar geðbilunarham. Hann stóð nú stutt yfir og ég var aftur ég sjálf eftir smá.

En ég hugsa samt mikið um það hvernig á

2015-05-19T12:49:04+02:0023. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ó mæ GOD! Ég missi vitið

OK! Kræst.

A) Á ég að gefast upp, fara að grenja og láta þennan krakkalýð sjá um sig sjálfan, vera ólærðan, óþrifinn og illa kurteisan, eða..

B) ..breytast í farking nasista móður og vera hötuð. Já, hötuð! Og það yrði aldrei gaman með mér, aldrei.

Ef ég vel kost A, þá myndi sennilega læðast að mér einhverskonar sorg

2015-05-19T12:49:03+02:0021. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Fröken frost

Ég er búin að breytast í einhverskonar frystisnilling. Alveg þar til núna hef ég ekki verið neitt sniðug í að frysta, en ég get lengi á mig blómum bætt.

Ég veit nú ekki hvað veldur, upplýsingaleysi líklega, en mér datt ekki einusinni í hug að búa til ávaxamauk (annað en stappaðan banana) handa eldri þremur þegar

2017-01-17T13:55:24+01:0021. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Ég var svo feit að fóturinn á mér gaf sig

Ég var svo þung á meðgöngunni að ég er með eftirköst í fæti. Ég hef reyndar alltaf bætt á mig 20-30 kg þegar ég hef gengið með börn. Þegar ég gekk með þennan rétt tæplega 13 ára varð ég einmitt yfir 100kg, alveg að springa af bjúg, með tótallí kringlótt andlit og tær eins og

2015-05-19T12:49:03+02:0020. apríl 2014|Categories: Kvennafræðarinn, Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Niðurstöður þess að sleppa tökunum á börnunum

Heimurinn fórst ekki og föstudagurinn langi þetta árið var bara passlega langur og tíminn leið á góðu tempói. Óala börnin höfðu hvert sinn veg í þessu verkefni mínu.

Fröken Sprengja fór bara af bæ. Púnktur.

Búnglingurinn (lord.. bara örfáir dagar þar til ég verð að fara að segja únglingur eða táningur um hann..) átti erfiðast með að

Gáfumenni á meðal vor

Við erum í þessum töluðu að horfa á mynd í sjónvarpinu. Útaf því að ég er með manflu af verstu gerð (s.s 3 kommur og er allllllveg að d r e p a s t, enginn hefur verið svona lasinn, og jú apparentlí geta konur fengið manflu) þá er bara verið að horfa á mynd

2015-05-19T12:49:00+02:0018. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ge ég sleppt tökunum á óala börnum mínum?

Ok! Lets face it! Ég á ekki auðvelt með að sleppa tökunum á hlutunum. En ég er komin með svo óheyrilega mikið leið á eigin rödd að ég er alveg að fara yfir um. Ég gæti alveg hugsað mér að fara í klaustur og tala ekki fyrr en árið 2024 og þá bara við þannn

Páskaegg, playmodagur og perlega mikið af drasli

Ég hef verið að sakna þess undanfarið að krakkarnir eldri tveir geti dundað sér. Sennilega er það eðlilegt að þau hætti að dunda sér daglangt og kannski lengur en það við að láta playmo kalla eða barbí dúkkur tala saman og gera það sem ímyndunaraflið býður uppá.

Kannski spila þau of mikið tölvuspil. Ég held samt

2017-01-17T13:55:24+01:0017. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

arna-og-pabbi-i-metro Bjútíbína og Eiginmaðurinn. Ó hvað þau elska hvort annað.

Ég veit eiginlega ekkert um börn á Örnu aldri. Hún varð 9 mánaða í gær. Eða þú veist, ég veit hvað það er að vekja og svo svæfa svona gömul börn en ég hef ekki vitað hvað þau

2017-01-17T13:55:24+01:0016. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Lyktin af fólkinu í vinnunni

Það er svo mismunandi lykt af fólki. Það er bæði góð og vond lykt af fólki. Það er t.d góð lykt af smábörnum, þegar þau eru smábörnin mín þ.e, af öðrum smábörnum finnst mér yfirleitt vera bara einhver kúkalykt. Það er líkagóð lykt af Eiginmanninum, en það er góð lykt af allt öðrum toga en

2014-04-11T06:33:22+02:0011. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þetta hafa verið svolítið random dagar undanfarið. Ég er alveg að njóta þess að vita ekki almennilega alltaf hvað er að fara að gerast allan daginn, svo lengi sem það er ekki eitthvað slæmt auðvitað.

Ég t.d hef verið að leysa af í vinnunni, en samt að vinna allan daginn (að vefa) og náttúrulega að álpast

2015-05-19T12:48:59+02:0010. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Ef ég heyri þessa setningu einusinni enn mun ég springa

Jebb, þú heyrðir rétt! Ekki bara var ég úti eftir kvöldmat á laugarrdagskvöldi (fór í búðina að kaupa ís hehe) heldur var ég úti klukkan 7:30 í morgun á leiðinni í yoga.

Hvort tveggja hefur ekki gerst mjög lengi.

Ég fer og æfi í Astanga skólanum hér í Köben. Hann liggur á Vesterbrogade. Hingað til

2015-05-19T12:48:59+02:007. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Sunnudagstónar

Mér finnst bara eitthvað ótrúlega gaman að hafa orðið fyrir því í dag að finnast svo dauðleiðinlegt heima hjá mér að ég ákvað að drífa mig niður í bæ þó ég ætti ekki stakt erindi þangað.

Ég er bara alveg rosalega fegin að hafa ekki á tilfinningunni að ég sé aflokuð og komist hvergi til að

Go to Top