Sjúkkett

…að bloggið mitt er komið aftur…aftur! það hafa verið að finnast einhverjar bilanir, þessvegna hefur það legið niðri og ég bara eins og reyrð niður í stól, bundin við hann með 6 metrum af reipi, með tusku uppí mér og stóran gráan límbandsbút fyrir munninum.

 

2017-01-17T13:55:25+01:0029. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Það er þetta með aldurinn

Nú eru bæði eldri börnin í skólanum og yngri börnin sofandi. Já, þau lifa ljúfu lífi. Ég var ánægð þegar ég brölti framúr í morgun kl 8 að það var orðið bjart. B j a r t. Ég er bara ekkert fyrir að hafa myrkur, bara alveg núll. Mér finnst m.a.s ekki vera þess virði

Leynihekl

leyniheklTek þátt í leynihekli. Þessir hlutir komnir eftir þrjár vísbendingar. Tróðið mitt er einhversstaðar með restinni af búslóðinni, á hafi úti. Væntanlegt á komandi heimili mitt þann 3.febrúar. MIKIÐ er ég farin að hlakka til. Notaði þá í staðinn niður tættar bómullarskífur.. já, já, allt er

2017-01-17T13:55:25+01:0023. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ferð yfir garð

Póstur nr. 700, ekki slæmt.

Það eru sannarlega viðbrigði að vera fótgangandi eftir að hafa verið á bíl síðustu 2.5 ár. Og nú man ég alltí einu hvað það þýðir að vera með smábarn og fótgangandi eða í strætó og lest. Já, gleymdi að það er ekki hægt að vippa sér í úlpuna og hlaupast eitthvað.

2017-01-17T13:55:25+01:0016. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |1 Comment

Gráðugar húsmæður og aumingja hönnuðurinn

Það er sem af mér hafi dottið allar dauðar lýs! Hverjar eru þessar húsmæður sem alltaf er verið að tala um? Hef rekist á tvær greinar núna undanfarið þar sem mér, sem sko húsmóður og eiginlega bara sem konu, hefur verið svo harkalega misboðið að lá við að ég æti lýsnar sem duttu dauðar af!

Hver

Komin!

Fyrst verð ég að segja að við erum lent og komin og búin að sofa fyrstu nóttina. Hún var góð enda er hér allt til alls, erum í íbúð á Freyjugötu þangað til við fáum okkar íbúð úti á okkar elskulega Amager í febrúar.

Það er akkúrat núll erfitt að ferðast með blessuð börnin. Þau þrjú

2015-05-19T12:48:47+02:0011. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

5. í ársuppgjöri – Ahverju er svona mikið mál að vera “bara” uppaldandi?

Ég gæti fengið svo væna munnræpu um það hvað mér finnst það vera leiðinlegt að það virðist vera þannig að þjóðfélagið líti niður á það að vilja starfa heima hjá sér og ala upp börnin sín. Komandi kynslóðir, þú veist, þessi sem munu sjá um okkur hin þegar við erum orðin of gömul til þess,

2017-01-17T13:55:25+01:009. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

4. í ársuppgjöri – Að vera eða ekki vera

Í 34 ár og um það bil 6 mánuði, eða síðan ég man eftir mér og þar til nú fyrir stuttu, hef ég verið að berjast og þá meina ég sko berjast, við að tilheyra. Tilheyra bara einhverju. Ég hef prufað að tilheyra vinkonum, strákavinum, áhugamálum, bæjarfélögum, kærustum, veraldlegum eigum, því að vera í sambandi,

2015-05-19T12:48:44+02:009. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Quiet Morning Crochet

I’m having such a wonderful morning just right now. Tomorrow we are moving back to Copenhagen, been here on our lovely Iceland for the past two and a half year. Half of us, me, hubby and our almost 6 month old girl are staying at my fathers house and the rest of us, 12 years

2017-01-17T13:55:25+01:009. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

1. í ársuppgjöri – Atvinnuvegir og uppeldi

Ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfa mig undan farið árið, kannski undanfarin tvö ár. Veit eiginlega ekki hvað mér finnst um þennan tíma líður aðeins eins og ég hafi verið týnd.

Hefst þá lesturinn.

Um leið og ég hef alltaf öfundað fólk sem hefur eina ástríðu í lífinu og bara er alveg í gegn það sem það

2015-05-19T12:48:44+02:007. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

VÓÓÓ!

Eitthvað kom fyrir bloggið mitt og um tíma leit út fyrir að það væri… HORFIÐ!… Horfið! Mér leið eins og ég hefði misst útlim. En nú er allt komið í lag sem betur fer.

Þetta var alveg ferleg lífsreynsla. Nú skilur það sennilega bara sá sem elskar í alvöru bloggið sitt og hefur skrifað á það

2017-01-17T13:55:26+01:007. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Almennur fíflagangur

sokkabuxna-fiflagangur

Já altsvo.

Ég var eina með píku sem þorði að láta sjá mig með nælonsokkabuxur strektar yfir andlitið á internetinu, þá af þeim sem voru hér þetta kvöld. Eiginmaðurinn fær tvær myndir því hann var svo ógeðslega fyndinn svona.

Eftir viku verðum við fjölskyldan af Félagsbúinu komin undir

2017-01-17T13:55:26+01:003. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Veskið sem fékk nýtt andlit

Búin að taka til í tölvunni og þvílíkt magn af digitölsku drasli. Þvílík mengun. Annaðhvort seinbúin jólahreingerning eða mjög svo snemmbúin vorhreingerning.

Um daginn var ég að versla og tók eftir því að veskið sem ég hef notað síðustu 4 árin fyrir formúu mína og persónuleg plastkort var að molna niður á afgreiðsluborðið.

2017-01-17T13:55:26+01:003. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Óreiða

Finnst eins og ég geti ekki bloggað því ég er ekki búin að taka til í tölvunni minni. Pínu eins og þegar það er of mikið drasl til að geta byrjað að taka til. Söguleg óreiða í gangi. Ég hef samt svo mikið að segja. E r f i t t.

2017-01-17T13:55:26+01:002. janúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top