Franskar eru ekki avókadó

Fór á netið og ætlaði að láta það segja mér hvað ég gæti gert mér, eldað eða bakað, sem ég gæti tekið með í vinnuna eða borðað á milli máltíða.

Það er engin (leyfi mér að fullyrða) síða þarna úti sem hefur upplýsingar yfir eitthvað slíkt. Allar síðurnar sem eru þarna úti eru hinsvegar uppfullar af

2015-05-19T12:48:09+02:0014. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hekla og þannig

Fyrir skemmstu skrifaði ég póst um að mér ætti sennilega eftir að leiðast í fæðingarorlofinu yfirvofandi. Áður en ég held áfram verð ég að koma því að að ég er alltaf að breytast, breytist eins og vindurinn á Íslandi. Til dæmis þá hef ég aldrei verið hrifin af því að vera heima hjá mér mjög

2017-01-17T13:55:30+01:006. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Heimakontórinn

Ég skoða mikið af síðum sem hafa myndir af því hvernig aðrir hafa það heima hjá sér. Þetta er mynd af heimakontór.

Heima-kontór. Ég vinn heima hjá mér part úr degi nær alla daga.

Þetta er hinsvegar fáránlegasta aðstaða að kalla heima-kontór sem ég hef á ævinni

2017-01-17T13:55:30+01:004. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

20 vikur

image

Eða fyrir nokkrum dögum var ég hálfnuð af 40 vikum sem meðganga stundum tekur. Ég hef að vísu aldrei gengið allar 40 vikurnar með börn. Þau hafa fæðst, 1, 2 og 3 vikum fyrr en meðaltalið.

Kannski er ég þá rétt rúmlega hálfnuð, það veit ég ekki að sjálfsögðu

2017-01-17T13:55:30+01:002. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Vonbrigði

Það eru þvílík vonbrigði að pissa þegar maður er ekkléttur. Konu (hér er illa óviðeigandi að segja “manni er..”) er alveg svo mál að ætla mætti að hún hefði aldrei pissað áður, eða að minnsta kosti ekki síðan um hádegi í gær, fer svo á klósettið og það sem af gekk hefði getað passað í

2015-05-19T12:48:07+02:001. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top