Fröken innhverf á félagslega sviðinu

Ég hef sagt það áður og segi það enn.. reyndar um hver einustu jól og hvert einasta vor. Ég digga ekki allar þessa skólaatburði.

Ef einn á þrjú börn í skóla, tónskóla og íþrótt reiknast mér til að maður verði að mæta á:

  • 3 íþróttasýningar eða uppskeruhátíðir
  • 3 skólaleikrit eða sýningu á afrakstri
  • 3 tónstofur, tónleika eða tónpróf
  • 3 samverustundir
2015-05-19T12:47:48+02:0017. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ég á tengdadóttur

Myndin er sviðsett, enda myndi mér aldrei vera hleypt í að taka mynd af hinu ástfangna pari.

Ef ég á orðið tengdadóttur, fara þá ekki allir foreldrar vorir að fá svona langafa/ömmmu tremma? Finnst ykkur furðulegt að spá í þessu?.. gæti verið veruleikinn eftir 5

2017-01-17T13:55:32+01:0016. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

What went around came around

Í tilefni af því að ég gerði stólpagrín að samborgurum mínum sem þeysa um götur Reykjavíkurborgar í neofrenhjólagalla, í  hágulu vesti frá vegagerðinni og hjóla eins og þeir séu í Tour De France, lenti ég í óþarfa í morgun.

Ég var á leiðinni frá morgunyogaæfingunni og

Hjólreiðar

Mér finnst alveg bráðfyndið hvernig fólk hjólar hér í borg. Ég er glöð yfir að það eru alltaf fleiri og fleiri sem eru bara að ferðast á milli staða, frá heimili að vinnu og svona, þú veist, bara í venjulegu fötunum sem þeir eru síðan

2017-01-17T13:55:32+01:008. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Bútur úr þvottasögu

Og þegar konan var búin að vera allan liðlangan laugardaginn við þvotta, afþurrkun, ryksug og skúr og var ánægð með að nú væri þessi bévítans þrifadagur brátt á enda hlakkaði hún mikið til að hafa það náðugt um kvöldið. Jafnvel, hugsaði hún með sér, að í kvöld gæti verið kvöldið sem hún og Eiginmaðurinn myndu

2015-05-19T12:47:47+02:005. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

STÝBBLUÐ

Eg hef saknað bloggsins míns, já það er bara þannig. Enda er þessi sjálfsævisaga, skrifuð um leið og hún gerist, stór partur af mér, og alveg rífandi skemmtileg.

Veit ekki afhverju mér finnst ég ekki getað skrifað neitt. Varla að ég trúi því að ég sé með rithöfundastýflu, nú, þar sem ég er ekki rithöfundur.

Það sem

2017-01-17T13:55:32+01:002. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top