PÓSTUR 500 OG ÓGÓÐ RÁÐ

Póstur númer 500. FIMMHUNDRUÐ. Þetta er eitthvað sem ég ætti að fá rithöfundaverðlaun fyrir.

Ég vil byrja á því að þakka pabba mínum og mömmu fyrir hvað það er frábærlega vel í mig hnoðað, en aðallega ömmu Hlíf fyrir hvað hún er skemmtilegur penni.

Svo vil ég þakka Nýja Eiginmanninum mínum og börnum, sem og öllu fjölmiðla

2017-01-17T13:55:33+01:0014. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SAMANSAFN

Ég hef verið meira sjálfhverf en flesta daga undanfarið. Þessvegna gleymdi ég með öllu að sýna uppskeruna úr Gróðrarstöð Félagsbúsins. Þetta er hún.  250gr af basilíku. Bæði grænni og fjólublárri. Ég bjó til pestó

2017-01-17T13:55:33+01:0010. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÞRIÐJI Í HÁLSBÓLGU

Gerði stór uppeldismistök áðan og leyfði  erfingjum krúnunnar að skoða jóladótablaðið frá Toys’r us. STÓR MISTÖK.  Búnglingurinn dótaglaði hefur ekki stoppað síðan fyrir tveim dögum að sýna mér allt í bæklingnum sem eiginlega má kalla bók, svo þykkur er hann. Hvert einasta dót í strákadeildinni

HÁLSBÓLGA

Það er ekki auðvelt að vera með hálsbólgu og hita. Sérlega ekki ef maður er með pung. Þarna liggja þeir og glápa á teiknimyndir. Ég vaknaði ekki fyrr en kl. 11 áðan enda er ég eftir mig eftir nótt þar sem vaknað var hvað eftir

2017-01-17T13:55:34+01:003. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top