Sjálbær II

Spurning mín í dag er: Hvernig fer einn að því að stofna bæ? Bæ sem er sjálfbær bær í ósjálfbæru þjóðfélagi?

Eins og ég var búin að skrifa um þá á Sjálfbær að vera sjálfbær. S.s ég rækta agúrkur og þú tómata og svo skiptum við. Þú ert kennarinn og ég hrossakembarinn. Eða eitthvað, þú veist.

2015-05-19T12:47:02+02:0022. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Alvöru móðir ég er

Ég komst að því í gær að ég er orðin alvöru móðir. JÁBB, hvorki meira né minna! Þó ég sé búin að gegna þessu starfi, með mismiklum þroskamerkjum, í nær 10 ár, þá náði ég fyrst að verða alvöru móðir í gær.

Nú er það þannig að ég er tölvufrík hin mesta, vinn við vefhönnun, er

2015-05-19T12:46:58+02:0020. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Kuldalegt vetrarfrí

Hér í kuldanum, JÁ KULDANUM segi ég og skrifa, höfum við mestmegins bara hýrst innivið og dundað okkur. Við erum fjölskylda sem er reyndar orðin alveg stjörnu góð í að dunda sér. Hér á myndinni er Bóndinn renna sér eftir minningabrautinni og er búinn að

2017-01-17T13:55:37+01:0018. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Árátturugla

Sjúkdómarnir Frestunarárátta og Ótaminn hugur er ekki góð blanda. Flestir kannast við Frestunaráráttuna sem felur í sér að hinn sýkti kemur ekki rassi í verk og fái sjúkdómurinn að vaða uppi þá endar með að hinn sjúki fari ekki einusinni í bað eða ef kona,

2017-01-17T13:55:37+01:0012. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÖÖÖhhhh

Ég vildi svo mikið að ég hefði eitthvað gáfulegt, eða kannski eitthvað pínu fyndið að segja. En einhvern veginn er það ekki þannig, haha. Ég er alveg tóm í hausnum. Mér hafa dottið, sem og svo oft áður, milljón og sjö hlutir í hug, svona á hjólinu og þannig, en ég man ekkert af þeim.

2017-01-17T13:55:37+01:0011. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Rassinn

Er það??? Þarf ég að sýna á mér rassinn aftur? Sjiiiittt hvað ég er komin með mikið ógeð á mörgum hlutum. Ég er komin með algert ógeð á öllum þessum pistlum sem flæða um veraldarvefinn, um allt sem er að fara til

2017-01-17T13:55:37+01:003. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top