Ómetanlegt

Frumburðurinn 1 1/2 árs og Sprengjan alveg ný, sólarhringsgömul kannski. Koddaverið þarna er ennþá í notkun og allir hafa notað náttfötin sem Frumburðurinn er í. Honum þótti strax vænt um hana, enda er hann með eindæmum hjartahlýr drengur.

Þau mega varla af hvort öðru sjá

2017-01-17T13:55:39+01:0029. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Reiðskjótar

Þetta er minn hjólhestur. Hann er orðinn eins og bara extra útlimur á mér. Ég fer hvergi án hans. Ég dreg hann með mér út um allar trissur. Ég er eiginlega pínu skotin í honum. Verst er að hann verður 4 ára í sumar, þá

2017-01-17T13:55:39+01:0026. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Hlýja

Þessi er til að minna okkur öll á hvað það var heitt þegar það kom þá sumar hér í baunalandi. Það var æði. Engum klæjaði í exem bletti, enginn var með hor, öll liðamót voru mjúk og hvergi verki að finna.

Nú er tíðin önnur, enda

2017-01-17T13:55:39+01:0020. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ég mótmæli og fór í afmæli

Ég finn að ég mótmæli, eða ég er ósammála. Auðvitað veit ég að eitthvað voðalegt hefur gerst í fjármálaheiminum á Íslandi. En ég get bara ekki verið sammála að það geri landið að spilltu skeri, guðsvolað land, hel**** rassgatseyja..og fleiri fúkyrði. Ég leyfi mér að efast um að einhver af okkur um það bil 300.000

2017-01-17T13:55:39+01:0016. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

8 ára Sprengja

Sprengja varð 8ára þann 5.október. Hún var mikið búin að hlakka til dagsins eins og gefur að skilja muni maður eitthvað eftir sér sem krakka. Ég man eftir þvílíkri eftirvæntingu. Niðurtalning í gjafadaginn.. nei, ég meina afmælisdaginn, ætlaði engan endi að taka.

Við höfum myndað hér

2017-01-17T13:55:39+01:0014. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Upplifun

Alltaf þegar mér líður svona stórkostlega eins og mér líður núna þá langar mig alltaf að skrifa það og koma því frá mér eins og tilfinningin er í hjartanu mínu. Það er nú bara hægara sagt en gert. Geri hér tilraun.

Akkúrat núna er fullkomið móment og í raun og veru búið að vera það alltaf,

2015-05-19T12:46:36+02:0011. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Tappar

Ég hef stundum þurft að taka erfingja krúnunnar (sem er úr gulli) með mér til vinnu. Oftast koma þau öll með og eru að gúffa nammi (vegna þess að ég hef samviskubit að draga eymingjans ungviðið inná atvinnusvæði) og horfa á mynd í tölvunni eða

2017-01-17T13:55:39+01:002. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment
Go to Top