Hinn smáhjartaði

Þetta fer nú bara bráðum að breytast í bloggið “Sögur af Örverpinu” .. Hann er bara svo bilað fyndinn á þessum aldri, þau voru það líka, en ég var ekkert að blogga þá.

Ö: Ég ætla að kúka mamma og pabbi! (hann tilkynnir það alltaf, veit ekki hvar hann byrjaði að apa það eftir, því ekki

2017-01-17T13:55:39+01:0029. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Græna þruman

Að hafa það gott er vort nýja mottó. Allavega mitt og Örverpis. Hann kann það svo sannarlega, við getum öll lært eitthvað af honum. Til dæmis að taka allar sængur og kodda/púða úr rúmsófanum, leggja það í snyrtilega röð á gólfið og vefja sig svo

2017-01-17T13:55:39+01:0025. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Dýr heimilisins

Bara til að gera yður lesandi góður grein fyrir hvað hamsturinn heima hjá mér er fáránlega lítill, þá er þetta derhúfa, þetta köflótta á myndinni. Ég fór að spá hvað hann er smágerður eftir að blessuð kanínan kom á heimilið.

2017-01-17T13:55:39+01:008. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Horní skrifstofupíka

Ég er stödd á einhverskonar breytingaskeiði. Ég er samt ekki hætt að vera á túr og fá svitaköst önnur en þegar ég hendist um borg og bý eða rogast upp með innkaupapoka. Ég kem aldrei til með að geta sagt að skapsveiflur hafi einkennt mig á breytingaskeiðinu því þær hafa jú fylgt mér alltaf.

Nei, breytingar

2017-01-17T13:55:39+01:005. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Yfirlit síðustu vikna

Er hann fluttur út aftur? og með allt sem hann á í hjólinu mínu og á bakinu sínu?.. niiii,  við vorum að sækja útilegudótið Frumburðar. Það sem mér finnst skemmtilegt við skólann hérna er að þau í 3.x (jafngildir 4. bekk á ísl) fóru í

2017-01-17T13:55:40+01:003. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments
Go to Top