Stutt fýlukast

Það liggur við að það sé vandræðalegt hvað þetta fýlukast var stutt. Geð mitt sveiflast hinsvegar eins og íslensk veðrátta svo þetta er kannski ekkert það undarlegt. En gott ég þurfti ekki lengri pásu. Sem varð til að ég hrökk úr fýlunni var að ég hitti óvænt kæra frænku (Hlíf)  mína á Strætinu, en hún

2017-01-17T13:55:44+01:0031. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Munaði litlu

Það munaði sáralitlu að ég hefði haldið úti bloggi annanhvern dag, en það er það næstbesta við markmiðið að setja eitthvað á hverjum degi.

Ég get ómögulega farið að pósta einhverjar fýlu sögur og er því, aftur (soooorrry), pínu pása.

Love to you :)

2017-01-17T13:55:44+01:0031. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Kristín í karlaveröld

Ég er ekki viss um að mér finnist það sanngjarnt að ég sitji hér uppi með heimilis(á)stand uppá 4 stráka og bara tvær stelpur. Ekki svo að skilja að mér finnist við stelpurnar eitthvað eiga erfitt uppdráttar, eiginlega þvert á móti. Við erum báðar þannig að við jöfnumst á við fleiri kvenmenn en við lítum

2015-05-19T12:46:00+02:0025. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|7 Comments

Kaupa mér gítarleikara

DSC_0023 Páfagaukar á þessu heimili njóta góðs af veru lítilla drengja með gröfu.

Hehe.. af einhverjum ástæðum þá byrjaði ég að skrifa þennan póst á ensku.. Hér hefur helgin liðið. Frábært veður og er enn hér á hádegi sunnudags. Í þessum töluðu orðum liggur Frumburðurinn í

2017-01-17T13:55:44+01:0023. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þrjú börn og tveir eiginmenn

Ég held ég hafi fengið nýja köllun í lífinu, eða kannski er þetta bara í fyrsta skiptið sem ég hef heyrt eitthvað.. Ég held ég vilji gerast rithöfundur. Blogg rithöfundur, hehe. Er það nú ekki fyndið. Ég var að hugsa um að gefa út þetta blogg í formi útprentaðrar (erðanú ending á orði) bókur (hva..)

2017-01-17T13:55:44+01:0020. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|6 Comments

Litli þýðandinn

Það hlaut eiginlega að koma að því að sá minnsti færi að þýða á milli tungumála. Það eiginlega er óhjákvæmilegt. Og svo taldi hann upp á leiðinni heim úr leikskólanum í gær “hvað er hund” og ég svarðaði samviskusamlega, DEh Eah en húnn (det er en hund)…”neiiiii” gólaði barnið og sagði að húnn (hund) væri

2017-01-17T13:55:44+01:0018. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Ágúst

082

Þetta er Ágúst. Hann er nýjastur í fjölskyldunni. Hann er einn sá flottasti í bænum. Hann er glænýr á myndinni, bara nokkra tíma eða mínútna gamall. Veiti hér með umheiminum þakklætisvott fyrir internetið, annars hefði ég ekki getað séð hann svona snögglega..já eða þið. Hann

2017-01-17T13:55:45+01:0012. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég held það bara

Já, ég er ekki frá því að ég haldi bara að þetta blogg hér sé tilbúið í bili. Það er að vísu eitthvað aðeins að því ef maður vill skoða það með Internet Explorer.. veit ekki afhverju það er reyndar en vonandi eyðist vandamálið á sjálfu sér. Svo allir hingað að fá sér

2017-01-17T13:55:45+01:0011. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Þessvegna öll þögnin..

.. ég er ekki að deyja úr þunglyndi, ég er reyndar bara mjög hress í stjörnugóðu andlegu stuði…ég er hinsvegar að springa ég hef frá svo úber miklu að segja. Ég ætla bara ekki að gera það fyrr en ég er búin að endurhanna bloggið og koma því saman við afganginn af vefgjörningi þeim er

2017-01-17T13:55:45+01:005. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments
Go to Top