Hvar á að byrja eftir frí?

Það er náttúrulega æði margt frásagnarvert búið að gerast síðan ég tilkynnti að ég væri of upptekin til að bera út fréttir.

* Ég er ennþá í vinnunni. Ég er ekki að vinna í “nýju “búðinni þeirra heldur hef ég verið í þeirri gömlu. Það finnst mér skemmtilegra því það hefur verið blómabúð í 85 ár….85ÁR.

Bggrrrúll slöaeggr…(sagt eins og við 6 bjór)

Bggrrrúll slöaeggr eða brude slør þýðir brúðarslör sem er t.d blóm og einhver fjárinn sem notaður er til að leyni aðdáandi brúðarinnar geti stokkið útá kirkjugólfið í athöfninni og togað hana til sín.. það finnst þeim fyndið þegar ég segi…

… og það er sami brandarinn allstaðar. Allstaðar þar sem koma útlendingar finnst heima mönnum fyndið

2016-03-06T21:37:01+01:002. nóvember 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |1 Comment
Go to Top