Frumburðurinn kominn heim

Vor frumburður kom heim fyrir rétt um viku eða svo. Mikil lifandis ósköp er betra að hafa alla heima, líka þó svo að hávaðastigið sé hátt. Eiginmaðurinn orðaði það eiginlega eins og það er þegar einhver er ekki heima, að maður er alltaf að bíða þar til síðasti er kominn svo hægt sé að anda

2017-01-17T13:55:16+01:0029. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Grænn ógeðispollur og aðgerð í munni

Bjútíbína skopparabolti. Hvaða svipur er þetta eiginlega? Pottþéttur stríðnissvipur ættaður úr föðurfjölskyldu hennar. Gott ef ekki grallarasvipinn hafi ég séð á föðurhennar, föðurbróður hennar sem og öllu karlkyni í þeim legg fjölskyldu.

Í veðurfréttum er þetta helst: Hér er heitt, en ekki of heitt, volgt kannski mætti segja. Svolítið vindasamt, amk fyrir minn smekk. Mér finnst

2017-01-17T13:55:16+01:0018. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afmælisdagaröðin

Það eru afmælisdagar. Á þessum tíma árs erum við svo ausin hamingju- og velfarnaðaróskum að við bara fljúgum um á bleiku vel fóðruðu skýi.

Þetta byrjaði allt árið 1977 þegar Eiginmaðurinn fæddist. Tveimur árum og tveimur dögum síðar kom sannkallaður gullmoli í heiminn (ég). 36 mínus 14 árum og mínus einum degi eftir að gullmolinn kom í

2017-01-17T13:55:16+01:0017. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top