Ís í misgóðu veðri

2015-06-12 15.34.50

Það er nú bara ekkert sumarveður hér eiginlega. Eiginlega bara frekar grár júní. Ég held í vonina um að það fari nú að breytast. Ég er farin að þrá að geta látið líða úr mér flatri á svalagólfinu, svona rétt uppúr hádegi með D-vítamín inntöku

2017-01-17T13:55:16+01:0023. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nammianoymous?

Ég rembist eins og rjúpan við staurinn að hafa það af að éta ekki nammi. Ó hvílíkt erfiði. Það er heldur ekkert grín að endurforrita hegðun frá því ég var smábarn.

Ég man nefnilega eftir því sjáðu til þegar það var ekki sjónvarp á fimmtudögum og það var ekki búið að breyta nafninu á laugardegi í

2017-01-17T13:55:16+01:008. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nýtt á prjónunum: Drift eftir Kristen Finlay

Ég er komin með nýtt á prjónana. Í þetta skipti er það peysa á mig sjálfa. Hún er græn… aftur! Ég keypti uppskrift að peysu sem ber nafnið Drift, hjá henni Kristen Finlay og er að prjóna peysuna úr Tough Love Sock frá SweetGeorgia í litnum Pistachio. Ég hef alltaf verið svolítið græn,

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Lopapeysan búin

Ég sagði síðan frá því fyrir stuttu að ég ætlaði ekki að byrja á neinu fyrr en ég væri búin að ljúka við lopapeysu sem ég byrjaði á án þess að úthugsa munstrið fyrst. Ég setti mér líka þá reglu að ég mætti ekki byrja á neinu fyrr en ég væri búin með hana. Kannski

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: |0 Comments

5.júní 2007

Í dag eru 8 ár nákvæmlega frá því að við komum hingað út fyrst. Á þessum fáu árum hefur svo margt gerst, bæði svo vont og svo gott, að ég er ekki að ná því að þetta séu bara 8 ár.

Fyrsti dagurinn okkar hér var sirka svona:

Við fórum frá Íslandi eldsnemma um morgun í húrrandi

2015-06-19T08:35:00+02:005. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top