Litafræði – kafli 1

Bíddu… er það að raða saman litum þegar prjónað skal eða heklað eitthvað sem örfáir útvaldir hafa sem meðfæddan hæfileika og við hin erum alveg bara í angistarkasti í garnbúðinni og hefðum sennilega frekar getað farið með öll erindi þjóðsöngsins, án þess að hika, heldur en valið t.d þriðja litinn við þessa tvo sem við vorum búin

2018-11-20T15:54:05+01:0025. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Deit og vorboði

Verður bloggið mitt lesið ef það eru engar myndir af börnunum? Þetta er svona eins og þegar maður eignast börn fyrst, þá hættir maður að vera til fyrir sínum eigins foreldrum, hættir að skipta máli og bara börnin fá athygli. Ég meina! Öhh! Það er ýkt geggjað ósanngjarnt!

Við erum ALDREI, og þá meina ég ALDREI

2017-01-17T13:55:17+01:0024. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Deit og vorboði

Hversdagsraus

Það er þetta með hversdaginn. Þrátt fyrir að honum fylgi allskonar krumpuð fullorðinsvandamál, þá er hann oft bara svo ágætur. Enn ágætari þegar ég hef keypt rósir á eldhúsborðið mitt. Þessar eru líka svo fallegar. Þær eru hér, núna viku eftir að ég keypti þær, í fullum blóma, ennþá! 

2017-01-17T13:55:17+01:0022. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Hversdagsraus

Hnetur eða ekki hnetur

Ég hef aldrei þolað duftið sem kemur með í skálina þegar maður sturtar síðasta morgunkorninu úr pakkanum. Mér finnst það vera óþægilegt undir tönn, dreifist einhvernveginn útum allan munn og gerir morgunkornsskálina ljóta á að líta. Ég vil hafa morgun matinn bara svona klipptan og skorinn, ekki dreifðan í einhverri  óreyðureglu.

Það er reyndar margt annað

2017-01-17T13:55:17+01:0018. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Hnetur eða ekki hnetur

Síðbúin afmælisveisla

Um daginn, sunnudaginn nánar tiltekið, héldum við svokallaðan fællesfödselsdag, eða sameginleganafmælisdag fyrir Fagra og 5 aðra krakka í bekknum hans.

Mér finnst þetta sniðugt fyrirkomulag og þó svo að ég hafi kvartað oft og mörgum sinnum undan öllu þessu fælles-öllu, þá hafði ég saknað þess.

Það er þá haft þannig að það eru bara 4 barnaafmæli á

2017-01-17T13:55:17+01:0010. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Síðbúin afmælisveisla

Nokkrar úr myndasafni Eiginmannsins

 

Ég fann nokkrar myndir úr síma Eiginmannsins. Sumar svolítið skemmtilegar og eiginlega allar svolítið óskýrar. Ætlar einhver að koma og kenna manninum að taka myndir?
2014-12-24-16.58.11

Litli rass. Hehe, hún er með sætasta rass ever!2014-12-31-18.09.43

Fjölskyldu áramótaselfie. Það hefði nú

2017-01-17T13:55:17+01:006. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Nokkrar úr myndasafni Eiginmannsins

Náttúruleg upplifun og brjóstagjöf

arna-med-brok-a-hausnum

Hvað er hægt að segja?

Mikil tíðindi og ábyggilega er mörgum létt, en Bjútíbína er formlega hætt á túttunni. Það er ágætt.

Hvað ef það er þannig að hver móðir veit með hverju barni hvenær nóg er komið af brjóstagjöf? Getur verið að líkami okkar sé gáfaðari en einhverjar

2017-01-17T13:55:17+01:006. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg upplifun og brjóstagjöf
Go to Top