Eitt og annað… aftur!

Hvað ætli ég hafi skrifað marga pósta með fyrirsögninni “Eitt og annað” ? En það er sumsé komið að yfirliti.

2015-01-28 17.16.42

Þessi tvö. Haha, þau eru svo fyndin. Þessi lýður minn hefur verið með eindæmum duglegur síðustu vikur. Bara svona jákvæð (fyrir það mesta amk) og gengur vel

2017-01-17T13:55:17+01:0021. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Eitt og annað… aftur!

Búbúbla

Mig langar bara svo að vera manneskja sem tekst ætlunarverk sitt. Vera svona markmiðasetjari og ná markmiðunum. Vera góð í að skipuleggja tíma minn og fara að sofa ekki með allt í óreiðu í haus og geta ekki sofnað fyrir því hvað ég ætla að gera næsta dag.

Satt, ég hef sett markmið, eða ákveðinn ramma

2017-01-17T13:55:17+01:0020. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Búbúbla

Prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn

Það eina sem þig vantar í öllum heiminum eru pottþétt prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn? Er það ekki? Þá ertu komin/n á réttan stað!

Ég er hérna nefnilega með uppskrift að prjónuðum kattaeyrum og það tekur í mesta lagi klukkara að prjóna, sauma saman og festa við hárspöng. Gæti ekki verið heppilegra og hefði sennilega ekki getað komið sér

2017-01-17T13:55:17+01:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Þvottur

Ætli það sé raunhæft markmið fyrir 6 manna fjölskyldu, þar af eitt bleiubarn (ekki taubleiu) að þvo bara eina vél á dag?

2015-04-29T10:44:47+02:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Þvottur

Kynlíf í Metró

Já börnin góð. Ég er búin að hugsa um að skrifa í mína ástkæru dagbók (þetta blogg) í næstum mánuð, eða amk í heila viku. Það er mega erfitt að fá frið fyrir þessum lýð sem ég bý með til að gera nokkurn skapaðan hlut.

Ég: “má ég blogga”
Lýðurinn: “NEI”

Ég: “má ég fara ein á klósettið”
Lýðurinn:

2017-01-17T13:55:17+01:009. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Kynlíf í Metró

Spurningar, svör og allt um PayPal og Ravelry

Bara útaf því að ég er búin að fá alveg húrrandi margar fyrirspurnir útaf Erfingja uppskriftinni, þá ætla ég að svara þeim nokkrum hér:

Pia Hernø er hönnuður uppskriftarinnar og selur þýðinguna á Ravelry. Maður fer þangað s.s og kaupir uppskriftina og fær upp möguleika á að hala uppskritinni niður á dönsku, ensku

2017-01-17T13:55:17+01:003. febrúar 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: , , |0 Comments

Guð

Ég hef lengi verið aðdáandi Guðs. Guð er snillingur og meistari. Sennilega sá einni sem þegar maður segir “snillingur!” að það sé satt. Mér þykir vænt um Guð, ég elska Guð og Guð elskar mig.

Ég er slíkur aðdáandi Guðs, að uppáhalds bókin mín er (nei.. það er ekki Biblían, Biblían kemur trú minni á Guð

2015-04-29T10:44:47+02:003. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Guð
Go to Top