Langar að blogga en á greinilega við vandamál að stríða

Langar að blogga alla dagana og meira að segja búin að taka helling af myndum. Hef frá helling að segja en vandamálið er þetta:

  • Ég finn ekki snúruna svo ég geti sett myndir inní tölvuna
  • Ég er eitthvað á móti því að blogga þegar ég get ekki sett mynd með. Auðvitað skiptir það engu máli hvort það
2017-01-17T13:55:25+01:0028. febrúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |3 Comments

Ég er að fíla þetta

Ég held að danskurinn hafi fengið hjálpsemis og kærleikssprautu á meðan við vorum ekki hér. Ekki bara hefur það ekki undan að bjóða mann velkominn í húsið, heldur allstaðar þar sem ég kem er fólk tilbúið að hjálpa mér með barnavagninn, halda lyftum í lestina fyrir mig, líka þó ég sé alveg það langt í

2017-01-17T13:55:25+01:0018. febrúar 2014|Categories: Kvennafræðarinn, Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Rofa til kannski

Ok, ok, kannski aðeins að rofa til. Ekki er það nú verra. Kemur í ljós, eftir eina heimsókn á skrifstofu leigufyrirtækisins og milljónhundruð pósta til þeirra, ekki bara á kontórinn þeirra hér í borg heldur líka höfuðkontórinn sem er einhversstaðar annarsstaðar í DK,  þá loksins fengum við að vita í gær að auðvitað á þetta

2017-01-17T13:55:25+01:0015. febrúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Möl

Já er ekki allur fjandinn til. Búin að vera súr og erfið vika og verður sennilega pínu erfitt áfram. Tókum við framtíðarheimilinu í tótal rúst og í algjörri drullu.

Ofan á allt er íbúðin sýkt af möl flugum. Svona sem borða allan matinn manns.

Svosem ekkert mikið um það að segja. Hef ekki tekið uppúr einum einasta

2015-05-19T12:48:51+02:0010. febrúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |2 Comments
Go to Top