650

Ég var að reyna að breyta blogginu mínu í bók með ákveðnu forriti sem heitir því furðulega nafni Blurb. Það gengur eitthvað treglega. Ég ætla bara sko að búa hana til fyrir mig, svona ef ske kynni að internetið myndi detta niður dautt.. maður veit aldrei.

Fór þá að hugsa að ég hef verið að blogga

2017-01-17T13:55:28+01:0026. október 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Komst í gallabuxurnar

Eftir meðgöngu og fæðingu er sá dagur sem maður kemst aftur í gallabuxurnar sínar alltaf velkominn. Þetta er ávísun á góðan dag.

Í gær var hinsvegar ekki svo góður húsmóðurdagur. Nei. Ég vaknaði kl. 11 (af því að ég er drottningin og sef þar til ég eða Bjútíbína vaknar). Þegar ég kom niður rak ég augun

2015-05-19T12:48:24+02:0015. október 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Árstíðaskipti eru eitthvað sem víst er

Haustið komið og veturinn bara líka. Ég er alls ekki að fíla það… bara alls ekki. Fór í hina daglegu göngu hér í kringum húsið og eiginlega öll trén eru orðin berrössuð, allt laufið farið  og liggur í hrúgum á gangstéttinni.

Minnti mig á þegar ég var krakki í Vesturbænum. Götur fyrir ofan Hringbrautina voru ævintýralega

2015-05-19T12:48:24+02:008. október 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top