Sauma, leira, hekla, prjóna..

breyta, mála, steypa, smíða…

Ég er mjög stressuð yfir að hafa mögulega ekkert að gera í fæðingarorlofinu komandi. Ekki gera lítið úr þessum tilfinningum mínum, auðvitað verður æðislegt að fá barnið í hendur, gefa því og hugsa um það, gæla við það og strjúka og svo veit ég að ég hef þrjú önnur börn að sinna,

2015-05-19T12:48:07+02:0026. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

19 vikur

19 vikur í hús og ég hef ekki viljað liggja á köldum flísunum inná baði i heila viku eða rétt rúmlega það.

Í staðinn hef ég breyst í gamalmenni sem verður að setjast á stól til að setja sig í skóna.

image

Ég kvarta ekki allan daginn, bara svo þú vitir!

2017-01-17T13:55:30+01:0025. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Matseðlaævintýrið

Ég er svo fylgin mér að ég hefði getað sagt þér það fyrr að ég myndi aldrei gera meira en tvo matseðla. Lengi vel hef ég samt haldið því fram að ég sé ekki manneskjan sem getur framfylgt einhverju svona, eins og að gera matseðil í hverri viku, því  ég sé léleg húsmóðir og eiginkona,

2017-01-17T13:55:30+01:0020. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Bláa kortið borgar sig

Mér finnst, þegar banki (Arion banki) setur fram svona yfirlýsingu í auglýsingum eins og “Bláakortið borgar sig” að ég eigi að fara og fá mér bláakortið, nota það alveg villt og galið og fara svo í bankann og spyrja afhverju kortið er ekki búið að

2017-01-17T13:55:31+01:0012. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Klukkan

Það er mikil umræða í þjóðfélagin um að breyta klukkunni yfir vetrartímann. Ég er alveg sammála að það eigi að gera það. Einnig er ég sammála sjálfri mér um að ef mig langar að vera vakandi til kl. 01:00 (eins og kemur gjarna fyrir) þá eigi ég ekki að þurfa að vera með samviskubit frá

2015-05-19T12:48:03+02:009. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Sjónvarpið og fleira

Ég hélt lengi vel að ég væri stjórnandinn á þessu heimili. Það er ekki rétt hjá mér, heldur eru það þrjú rafmagnstæki. Sjónvarp (sem mig langar að henda útum gluggann), tölva (sem ég á í ástar / haturssambandi við) og fjandans símtækið (sem mig langar að taka og stappa á).

Hvað gera öll börnin þegar þau

2015-05-19T12:48:03+02:006. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Matarplanið gengur upp þó ég sé pirruð

Lord ó mægtí. Enginn hefur orðið pirraðari en ég er akkúrat í dag og í gær (viss um að Eiginmaðurinn myndi segja og tvær síðustu vikur). Þetta er mest óútskýrði pirringur sem ég hef upplifað, hormóns? Kannski.

Fór í mæðraskoðun í morgun þar sem ég fékk að heyra þennan líka fína hjartslátt. Þó svo að ég

2017-01-17T13:55:31+01:004. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

16 vikur í hús

16  vikur þýðir að ég hef fengið í jafnlangan tíma (aðeins styttra kannski) að njóta þeirrar þversagnar alveg í botn að vera væði banhungruð og með alveg ótrúlega mikla velgju.

Hefur þú einhverntíma ekki borðað neitt í heilan dag og svo ekki neitt fyrr en á hádegi daginn eftir? Maginn búinn að vera tómur það lengi

2017-01-17T13:55:31+01:002. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Innkaupalistinn til 12.feb

Hann er rosalega langur! Kostaði alveg fúlgur fjár líka. Óheppilegt þegar allt hreinlætisdót klárast í einu, þá virkar þetta eitthvað svo dýrt.

Matvara:

  • Kjúklingur
  • 6 dollur skyr
  • 6 dollur abt mjólk
  • 1,5 kg hakk (verður keypt í kjötborði)
  • ýsa (frosið)
  • þorskur (frosið)
  • makkarónur
  • pasta
  • spægipylsa
  • paprikuostur
  • basilíka
  • rjómi (vissir þú að matreiðslurjómi kostar helmingi minna en venjulegur??.. ekki ég fyrr en áðan!)
  • skinka (sjitt hvað ég er komin með
2015-05-19T12:48:01+02:001. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Matseðill númer 1

Fyrir vikuna núna til 12.feb.

Í kvöld: Dómínós pizza.. (úbbs, ég var svo ótrúlega lengi í búðinni)

Laugardagur

  • Hádegi:  skyr og þannig
  • Kvöld:  Heill kjúlli með kryddi, eitthvað gott salat og fermingarfranskar (piknik)

Sunnudagur

  • Hádegi: Hafragrautur og eitthvað stöff
  • Kvöld:  Lasagne úr bókinni hennar Vigdísar fréttakonu, Í matinn er þetta helst, mjög góð bók og enn betra lasagne, grænt og hvítlauksbrauð með.

Mánudagur

  • Hádegi:
2015-05-19T12:48:01+02:001. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top